Áminning: Íþrótta- og tómstundastyrkir

DalabyggðFréttir

Foreldra og forráðamenn eru minntir á að síðasti dagur til að skila inn gögnum vegna sérstaks íþrótta- og tómstundastyrks er 15. apríl nk. og síðasti dagur til að skila inn gögnum vegna hefðbundins íþrótta- og tómstundastyrks fyrir vorönn er 15. maí nk.

Endilega að taka saman gögn og koma þeim til skrifstofu Dalabyggðar að Miðbraut 11, 370 Búðardal.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur:

  • Reglur Dalabyggðar vegna sérstaks íþrótta- og tómstundastyrks
  • Eyðublað fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk
  • Nánari upplýsingar um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk

Hefðbundin íþrótta- og tómstundastyrkur:

 

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei