Árshátíð Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Fimmtudaginn 6. apríl verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Dalabúð kl. 18.
Áætlað er að dagskrá og súpa taki allt að tvær klukkustundir, en í ár verður boðið uppá súpu og meðlæti í stað kaffiveitinga.
Miðaverð er 1.000 kr fyrir 6 ára og eldri.
Allir eru velkomnir; mömmur, pabbar, systur, bræður, ömmur, afar, frænkur, frændur og aðrir velunnarar skólans.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei