Auðarskóli í sumar

DalabyggðFréttir

Skólaslit grunnskólans voru þann 31. maí, en leikskólinn verður opinn til og með 26. júní og einnig skrifstofa skólans.

Skrifstofa Auðarskóla og leikskóladeild opna aftur 1. ágúst.  Skólasetning grunnskóladeildar Auðarskóla verður miðvikudaginn 22. ágúst.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei