Auðarskóli

DalabyggðFréttir

Nemendur mæta í Auðarskóla föstudaginn 21. ágúst og hitta þá kennara sína, fá stundatöflur og önnur gögn.

Búðardalur kl. 10.00
Tjarnarlundur kl. 13.00
Kennsla samkvæmt stundarskrá hefst síðan mánudaginn 24. ágúst.
Skólastjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei