Auglýst eftir húsnæði fyrir fólk á flótta

DalabyggðFréttir

Auglýst er eftir mögulegu húsnæði í Dalabyggð fyrir fólk á flótta. 

Æskilegra er að húsnæðið sé til afnota til lengri tíma og þarf það að uppfylla skilyrði til fastrar búsetu og lögheimilisskráningar. 

Þeir sem hafa mögulegt húsnæði á lausu hafi samband við Jóhönnu Maríu, verkefnastjóra með því að senda póst á johanna@dalir.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei