Aukafundur í sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Aukafundur í sveitarstjórn Dalabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 25. febrúar. 2010 og hefst kl. 15:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá:
1. Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu.
Dalabyggð 23. febrúar 2010.
___________________________
Þórður Ingólfsson, oddviti.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei