Bæjarhreinsun í Búðardal

DalabyggðFréttir

Árleg vorhreinsun skátafélagsins Stíganda verður á fimmtudaginn.

Umhverfisdagur

Skátafélagið Stígandi stendur fyrir árlegri hreinsun í Búðardal fimmtudaginn 8. maí og hefst hún kl. 15.
Íbúar í Búðardal og forsvarsmenn fyrirtækja eru hvattir til að taka þátt í deginum og hreinsa lóðir sínar og nánasta umhverfi.

Garðaúrgangur

Íbúar geta losað garðaúrgang á gamla gámasvæðinu við Vesturbraut. Gras og trjáafklippur eiga að fara í sitt hvorn hauginn og plastumbúðir eiga ekki að fylgja.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei