Brenna í Búðardal

DalabyggðFréttir

Kveikt verður í brennunni á gamla fótboltavellinum í Búðardal kl. 20:30 á gamlárskvöld.
Flugeldasýning í boði Dalabyggðar verður eftir að kveikt hefur verið í brennunni.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei