Brenna í Búðardal Dalabyggð 30. desember, 2014Fréttir Kveikt verður í brennunni á gamla fótboltavellinum í Búðardal kl. 20:30 á gamlárskvöld. Flugeldasýning í boði Dalabyggðar verður eftir að kveikt hefur verið í brennunni. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei