Breyting á þremur opnunardögum Héraðsbókasafns

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 16. maí og þriðjudaginn 23. maí verður Héraðsbókasafn Dalasýslu opið frá kl. 13:30 til kl. 17:00.

Þá fellur niður opnun fimmtudaginn 11. maí nk.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei