
Staða skólastjóra Auðarskóla verður auglýst fljótlega, en Þorkell Cýrusson staðgengill skólastjóra mun gegna starfinu þar til nýr skólastjóri hefur verið ráðinn.
Eyjólfur hefur verið skólastjóri Auðarskóla frá stofnun hans árið 2009 en þá voru grunnskólarnir í Dalabyggð, leikskólinn og tónlistarskólinn sameinaðir í eina stofnun.