Fálkaorða Tómasar R.

DalabyggðFréttir

Í dag, 17. júní, var Dalamaðurinn Tómas Ragnar Einarsson tónlistarmaður sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaofðu fyrir framlag sitt til íslenskrar jasstónlistar og menningarlífs.
En Tómas og félagar hans eru einmitt nýbúnir að bjóða Dalamönnum upp á stórtónleika í Dalabúð. Voru þeir tónleikar mjög vel sóttir.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei