Félagsvist í Tjarnarlundi

DalabyggðFréttir

Félagsvist verður spiluð í Tjarnarlundi í Saurbæ á annan í jólum og hefst kl 20.
Veitt verða fyrstu, önnur og þriðju verðlaun, auk setuverðlauna í flokki karla og kvenna. Spilagjald er 700 kr og sjoppa er á staðnum, en enginn posi er á staðnum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei