Félagsvist og bingó í Tjarnarlundi

DalabyggðFréttir

Nemendur Auðarskóla standa fyrir félagsvist og bingói í Tjarnarlundi um páskana.
Félagsvist verður spiluð fimmtudagskvöldið 28. apríl kl. 20. Aðgangseyrir er 700 kr. Veitt verða páskaegg í vinning fyrir 1.-3. sæti í karla- og kvennaflokki.
Bingó verður laugardagskvöldið 30. mars kl. 20. Spjaldið verður selt á 500 kr. Fjölmargir vinningar.
Sjoppa og posi á staðnum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei