Félagsvist og páskabingó í Tjarnarlundi

DalabyggðFréttir

Nemendafélag Auðarskóla ætlar að halda félagsvist og páskabingó eins og síðustu ár í Tjarnarlundi.
Spiluð verður félagsvist fimmtudaginn 13. apríl kl. 19:30. Það kostar 700 kr. að spila. Sjoppa á staðnum en enginn posi.

Páskabingóið verður síðan laugardaginn 15. apríl kl. 19:30. Spjaldið kostar 700 kr. Sjoppa á staðnum og posi.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei