Fermingarmessa í Snóksdalskirkju 17.júní

DalabyggðFréttir

Fermingarmessa verður í Snóksdalskirkju á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 12:00.

Fermingarbörn eru Jóhanna Vigdís Pálmadóttir og Mikael Magnús Svavarsson.

Altarisganga fer fram síðar.

Organisti er Halldór Þ Þórðarson, ásamt söngfólki.

– Sóknarprestur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei