Fjórgangur – Glaður

DalabyggðFréttir

Hestamannafélagið Glaður heldur mót í fjórgangi í Nesoddahöllinni, laugardaginn 10. mars kl. 14.
Keppt er í barna-, unglinga-, ungmenna- og opnum flokkum.
Tekið er við skráningum til og með fimmtudeginum 8. mars. Skráningargjald er 1.000 kr.
Nánari upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu Glaðs
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei