Four Leaves Left á Laugum

DalabyggðFréttir

Föstudaginn 26. júní mun hljómsveitin Four Leaves Left spila á Hótel Eddu Laugum í Sælingsdal kl. 21:00.
Hljómsveitin spilar tónlist sem nær allt frá fingerstyle plokki og upp í djassskotið fönk.
Aðgangur á tónleikana er ókeypis.

Hótel Edda Laugum

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei