Framkvæmdum á bókasafni lokið

DalabyggðFréttir

Framkvæmdum á Héraðsbókasafni Dalasýslu er lokið og verið er að koma barna- og unglingabókum fyrir að nýju.

Við þökkum fyrir skilning á meðan framkvæmdum stóð og hvetjum íbúa til að kíkja á bókasafnið og ná sér í skemmtilegt efni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei