Frumkvæðissjóður DalaAuðs – opnar fyrir umsóknir 1. mars

DalabyggðFréttir

Opnað verður fyrir umsóknir í Frumkvæðissjóð DalaAuðs 1. mars 2023

Frumkvæðissjóður DalaAuðs styrkir nýsköpunar- og samfélagseflandi verkefni í Dalabyggð.
Hér er hægt að sjá yfirlit yfir veitta styrki úr sjóðnum árið 2022: Styrkhafar 2022

Nánari upplýsingar og aðstoð við undirbúning á umsóknum veitir:
Linda Guðmundsdóttir, netfang: linda@ssv.is og sími: 7806697.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei