Af fundi um félagsheimili í Dalabyggð: Árblik og Dalabúð

DalabyggðFréttir

Miðvikudaginn 5. maí hélt menningarmálanefnd Dalabyggðar samráðsfund vegna félagsheimila í Dalabyggð. Um er að ræða tvo fundi, fundurinn í gær fjallaði um Árblik og Dalabúð og í kvöld verður fundur vegna Tjarnarlundar og Staðarfells.

Slóð á Teams-fund vegna Tjarnarlundar og Staðarfells (6. maí): Teams-fundur
Fundinum verður einnig streymt á YouTube-síðu Dalabyggðar: Dalabyggð TV

Upptöku af fundinum 5. maí má nálgast á YouTube-síðu Dalabyggðar og í spilara hérna fyrir neðan. Þeir sem gátu ekki setið fundinn er bent á að hægt er að skila inn ábendingum og hugmyndum á netfangið johanna@dalir.is eða á skrifstofu Dalabyggðar að Miðbraut 11, 370 Búðardal. Erindin sem berast verða tekin fyrir á næsta fundi menningarmálanefndar.

Glærur frá fundi – Árblik og Dalabúð

Slóð á viðtal vegna gestastofu í Breiðabliki.

Spilunarlisti frá ráðstefnu um aukna nýtingu félagsheimila og menningarhúsa á Vesturlandi.

Greinargerð um menningarþörf og félagsheimili í Dalabyggð (einnig aðgengileg í fundargerð 16. fundar menningarmálanefndar Dalabyggðar).

Félagsheimilin í Dalabyggð- samantekt (einnig aðgengileg í fundargerð 15. fundar menningarmálanefndar Dalabyggðar).

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei