Glíma í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Góð skráning er í 2. umferð meistaramótsins í glímu. Keppnin fer fram í Dalabúð og hefst kl. 13. Frá Glímufélagi Dalamanna keppa Guðbjartur Rúnar Magnússon, Guðlaugur Týr Vilhjálmsson og Sólveig Rós Jóhannsdóttir.

Unglingar -80 kg

1. Svanur Ómarsson UÍA
2. Samúel Þórir Grétarsson Herði
3. Elvar Ari Stefánsson Herði
4. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
5. Guðbjartur Rúnar Magnússon GFD
6. Guðlaugur Týr Vilhjálmsson GFD

Unglingar+80 kg

1. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
2. Einar Eyþórsson Mývetningi
3. Birkir Örn Stefánsson Herði

Konur -65 kg

1. Eva Jóhannsdóttir UÍA
2. Guðrún Inga Helgadóttir HSK
3. Dagbjört Henný Ívarsdóttir HSK

Konur +65 kg

1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
2. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
3. Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir HSK
4. Sólveig Rós Jóhannsdóttir GFD

Konur opinn flokkur

1. Marín Laufey Davíðsdóttir HSK
2. Guðrún Inga Helgadóttir HSK
3. Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir HSK
4. Eva Jóhannsdóttir UÍA
5. Margrét Rún Rúnarsdóttir Herði
6. Sólveig Rós Jóhannsdóttir GFD

Karlar –80 kg

1. Magnús Karl Ásmundsson UÍA
2. Svanur Ómarsson UÍA
3. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA
4. Óttar Ottósson KR

Karlar –90 kg

1. Magnús Karl Ásmundsson UÍA
2. Birkir Örn Stefánsson Herði
3. Óttar Ottósson KR
4. Pétur Eyþórsson Ármanni

Karlar +90 kg

1. Stefán Geirsson HSK
2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
3. Bjarni Þór Gunnarsson Mývetningi
4. Ásgeir Víglundsson KR

Karlar opinn flokkur

1. Stefán Geirsson HSK
2. Pétur Þórir Gunnarsson Mývetningi
3. Bjarni Þór Gunnarsson Mývetningi
4. Ásmundur Hálfdán Ásmundsson UÍA
5. Einar Eyþórsson Mývetningi
6. Ásgeir Víglundsson KR
7. Pétur Eyþórsson Ármanni

Glímusamband Íslands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei