Halla formaður byggðarráðs

DalabyggðFréttir

Á fundi byggðarráðs Dalabyggðar 16. júlí sl. var Halla Steinólfsdóttir kjörinn formaður ráðsins, Ingveldur Guðmundsdóttir varaformaður og Guðrún Jóhannsdóttir ritari.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei