Hamingjudagar á Hólmavík

DalabyggðFréttir

Árlegir hamingjudagar á Hólmavík eru næstu vikuna með margskonar viðburðum.
Á dagskrá eru námsskeið, smiðjur, lístsýningar, tónleikar, hópplank, barþraut, einleikur, kvöldvaka, furðuleikar og margt, margt fleira.
Rétt er að taka fram að vegalengdin fyrir Dalamenn til Hólmavíkur er sú sama og fyrir Hólmvíkinga í Dalina.

Dagskrá hamingjudaga

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei