Haustfagnaður FSD 2015 – úrslit

DalabyggðFréttir

Öll úrslit eru nú komin í ljós í öllum keppnisgreinum á Haustfagnaði FSD. Tvennt er þó óbreytt frá fyrra ári. Hafliði er Íslandsmeistari í rúningi og Monika og Halldór í Rauðbarðaholti áttu fallegasta hrút sýningarinnar.

Íslandsmeistarmótið í rúning

1. Hafliði Sævarsson, Fossárdal
2. Guðmundur Þór Guðmundsson, Kvennabrekku
3. Julio Gutierrez, Hávarsstöðum
4. Steinar Haukur Kristbjörnsson, Tröð
5. Baldur Stefánsson, Klifshaga II
6. Arnar Freyr Þorbjarnarson, Harrastöðum
7. Jón Ottesen, Grímarstöðum
8. Þórður Gíslason, Mýrdal
9.-10. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Ljótarstöðum
9.-10. Jakob Arnar Eyjólfsson, Mýrdal
11. Hermann Jóhann Bjarnason, Leiðólfsstöðum
12. Kjartan Gunnar Jónsson, Villingavatni

Besta ærin

1. Áslaug nr. 10-121 í Ásgarði. Einkunn 113,8.
2. Ær nr. 10-065 á Klifmýri. Einkunn 113,0.
3. Ær nr. 10-114 í Neðri-Hundadal. Einkunn 113,0.
4. Ær nr. 10-167 á Geirmundarstöðum. Einkunn 112,8.
5. Ær nr. 10-121 á Geirmundarstöðum. Einkunn 112,8.

Hyrndir lambhrútar – 57 hrútar

1. Hrútur nr. 6 í Rauðbarðaholti og jafnframt dæmdur besti hrútur sýningarinnar.
2. Þristur nr. 3 á Stóra-Vatnshorni.
3. Vöðvi nr. 580 á Háafelli.
4. Hrútur nr. 57 á Spágilsstöðum.
5. Hrútur nr. 3901 á Breiðabólsstað.

Kollóttir lambhrútar – 24 hrútar

1. Baukur nr. 5 á Hrappsstöðum.
2. Hrútur nr. 404 á Leiðólfsstöðum.
3. Hrútur nr. 3 á Dunk.
4. Koggi nr. 467 á Gillastöðum.
5. Hrútur nr. 68 á Dunk.

Mislitir og ferhyrndir lambhrútar – 14 hrútar

1. Hrútur nr. 3931 á Breiðabólsstað
2. Sigur nr. 302 á Vatni.
3. Hrútur nr. 442 á Leiðólfsstöðum.
4. Sokkur nr. 563 á Skerðingsstöðum
5. Hrútur nr. 63 í Neðri-Hundadal.

Gimbrakeppni – 13 gimbrar

1. Dúkka nr. 312 í eigu Stellu Margrétar Birgisdóttr í Bæ með 14% atkvæða.
2. Kringla nr. 207 í Magnússkógum með 13,7% atkvæða.
3. Gimbur nr. 676 á Kjarlaksvöllum með 11,3% atkvæða.

Ljósmyndasamkeppni – 66 myndir

1. Valdís Einarsdóttir
2. Berglind Vésteinsdóttir
3. Arna Björk Ómarsdóttir
Flest „líkar við“ á fb.
Andrea Hlín Harðardóttir
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei