Haustfagnaður FSD og ljósmyndakeppni

DalabyggðFréttir

Haustfagnaður FSD verður haldinn dagana 27.-28. október 2023. 

Á dagskránni verða hrútasýningar, verðlaun fyrir bestu 5vetra ærnar og bestu gimbrarnar, grillveisla, ljósmyndasamkeppni (sjá hér neðar) og ef til vill eitthvað fleira. 

Nánari dagskrá auglýst síðar. 

Hlökkum til að eiga góða daga með ykkur, stjórn FSD.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei