Haustfagnaður FSD -úrslit

DalabyggðFréttir

Á haustfagnaði Félags sauðfjárbænda er keppt í fjölmörgu tengdu sauðkindinni. Úrslit eru komin í öllum greinum. Nýr Íslandsmeistari í rúningi er Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki í Flóa. Þá var lamb nr. 358 frá Stóra-Vatnshorni valinn besti hrúturinn.

Íslandsmeistaramót í rúningi

1. Reynir Þór Jónsson, Hurðarbaki.
2. Jón Ottesen, Ytri-Hólma.
3. Guðmundur Þór Guðmundsson, Kvennabrekku.
4. Arnar Freyr Þorbjarnarson, Harrastöðum.
5. Þórarinn Bjarki Benediktsson, Breiðavaði.

Hönnunarsamkeppni FSD og Ístex

1. Fanney Þóra Gísladóttir, Búðardal
2. Ása Gísladóttir, Hornstöðum
3. Sigríður Ósk Jónsdóttir, Gillastöðum.

Hyrndir lambhrútar

1. Lamb nr. 358 frá Stóra-Vatnshorni.
Jafnframt valinn besti hrútur sýningarinnar.
2. Lamb nr. 2281 frá Rauðbarðaholti.
3. Lamb nr. 268 frá Vatni.
4. Heljarskinn nr. 382 frá Geirmundarstöðum.
5. Lamb nr. 2283 frá Rauðbarðaholti.

Kollóttir lambhrútar

1. Lamb nr. 623 frá Dunki.
2. Lamb nr. 3102 frá Sauðafelli.
3. Lamb nr. 1058 frá Svarfhóli.
4. Lamb nr. 686 frá Dunki.
5. Lamb nr. 80 frá Bæ.

Mislitir og ferhyrndir lambhrútar

1. Lamb nr. 3639 frá Hallsstöðum.
2. Lamb nr. 459 frá Vatni.
3. Lamb nr. 85 frá Leiðólfsstöðum.
4. Lamb nr. 256 frá Klifmýri.
5. Litlikall nr. 1419 frá Dunki (Ásta Lilja).

Fimm vetra ær

1. Ærin 08-301 frá Vífilsdal, einkunn 117,8.
F. Ylur 07-456
2. Ærin 08-004 frá Hróðnýjarstöðum, einkunn 115,8.
F. Bogi 04-814.
3. Ærin 08-180 frá Skerðingsstöðum, einkunn 115,0.
F. Fagri-Blakkur 07-276 frá Klifmýri.
4. Ærin 08-176 frá Skerðingsstöðum, einkunn 114,9.
F. Fagri-Blakkur 07-276 frá Klifmýri.
5. Daðla 08-670 frá Klifmýri, einkunn 114,7.
F. Hnappur 07-455.

Ljósmyndasamkeppni

1. Valdís Einarsdóttir
2. Steinþór Logi Arnarsson
3. Valdís Einarsdóttir
4. Kristján Karlsson
5. Berglind Jósefsdóttir

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei