Haustfagnaður FSD – úrslit

DalabyggðFréttir

Nú er vel heppnuðum haustfagnaði FSD um það bil að ljúka og úrslit orðin kunn. Einnig eru nokkrar myndir komnar inn á myndasafnið frá Tona (Birni Antoni Einarssyni)

Íslandsmeistarmótið í rúningi

1. Jóhann Hólm Ríkarðsson í Gröf í Laxárdal, Dal.
Refsistig 18,717 – 18,733 – 17,650
2. Þórarinn Bjarki Benediktsson á Breiðavaði, A-Hún.
Refsistig 20,733 – 18,133 – 19,583
3. Jón Ottesen á Ytri-Hólmi, Borg.
Refsistig 21,783 – 19,083 – 21,250
4. Hafliði Sævarsson í Fossárdal, S-Múl.
Refsistig 20,233 – 19,750
5. Gísli Þórðarson í Mýrdal, Snæf.
Refsistig 21,883 – 19,817

Hönnunarsamkeppni Ístex og FSD

1. Guðrún Elísabet Jóhannsdóttir á Klifmýri á Skarðsströnd.
2. Berglind Pálmadóttir.
3. Steinunn Ósk Jóhannsdóttir í Búðardal við Hvammsfjörð.

Bestu fimm vetra ær í Dalasýslu

1. Urta nr. 07-375 frá Klifmýri á Skarðsströnd.
Einkunn 119,7 – F. Lokkur 03-429
Eig. Hermann Karlsson og Guðrún Elísabet Jóhannsdóttir
2. Ær nr. 07-785 frá Geirshlíð í Hörðudal.
Einkunn 114,1 – F. Kveikur 05-965
Eig. Hlíðarbúin
3. Gjóla nr. 07-417 frá Klifmýri á Skarðsströnd.
Einkunn 113,7 – F. Lokkur 03-429
Eig. Guðrún Elísabet Jóhannsdóttir og Hermann Karlsson
4. Ær nr. 07-919 frá Dunki í Hörðudal.
Einkunn 113,6 – F. Háleggur 01-312
Eig. Guðrún Kristjánsdóttir og Kjartan Jónsson
5. Ær nr. 07-094 frá Hróðnýjarstöðum í Laxárdal.
Einkunn 113,3 – F. Móri 02-935
Eig. Drífa Friðgeirsdóttir og Einar Jónsson

Mislitir/ferhyrndir lambhrútar

1. Bútur nr. 4 frá Leiðólfsstöðum II í Laxárdal.
F. 07-865 Blakkur – M. 10-017 Bót
Eig. Viktor Bjarni Arnarsson
2. Lamb nr. 103 frá Magnússkógum III í Hvammssveit.
F. 06-833 Grábotni – M. 09-005 Perla
Eig. Ólafur Bragi Halldórsson og Anna Berglind Halldórsdóttir
3. Lamb nr. 643 frá Magnússkógum III í Hvammssveit.
F. 11-128 Hershöfðingi – M. 05-576
Eig. Anna Berglind Halldórsdóttir og Ólafur Bragi Halldórsson
4. Lamb nr. 33 frá Gröf í Laxárdal.
F. 07-865 Blakkur – M. 07-953
Eig. Jóhann Hólm Ríkarðsson og Jónína Kristín Magnúsdóttir
5. Lamb nr. 22 frá Bæ í Miðdölum.
F. 07-865 Blakkur – M. 03-322
Eig. Birgir Baldursson og Gunnhildur Þ. Pétursdóttir.

Kollóttir lambhrútar

1. Lamb nr. 209 frá Svarfhóli í Laxárdal.
F. 09-860 Sigurfari – M. 08-149
Eig. Harald Óskar Haraldsson og Monica Backmann
2. Lamb nr. 438 frá Dunki í Hörðudal.
F. 07-855 Steri – M. 09-181
Eig. Kjartan Jónsson og Guðrún Kristjánsdóttir
3. Lamb nr. 69 frá Búðardal við Hvammsfjörð.
F. 06-807 Púki – M. 06-002
Eig. Þóranna Hlíf Gilbertsdóttir
4. Lamb nr. 82 frá Svarfhóli í Laxárdal.
F. 08-507 – M. 10-625
Eig. Monica Backmann og Harald Óskar Haraldsson
5. Lamb nr. 439 frá Dunki í Hörðudal.
F. 07-855 Steri – M. 09-181
Eig. Guðrún Kristjánsdóttir og Kjartan Jónsson

Hyrndir lambhrútar

1. Lamb nr. 393 frá Geirmundarstöðum á Skarðsströnd.
F. 11-542 Gyrðir – M. 06-722
Eig. Bryndís Karlsdóttir og Þórður Baldursson
2. Lamb nr. 400 frá Magnússkógum III í Hvammssveit.
F. 11-128 Hershöfðingi – M. 04-320 Kvika
Eig. Anna Berglind Halldórsdóttir og Ólafur Bragi Halldórsson
3. Lamb nr. 3871 frá Ásgarði í Hvammssveit.
F. 09-850 Gosi – M. 06-387
Eig. Bjarni Ásgeirsson, Erla Ólafsdóttir og Eyjólfur Ingvi Bjarnason
4. Lamb nr. 92 frá Rauðbarðarholti í Hvammssveit.
F. 10-528 Snær – M. 08-859
Eig. Monika Björk Einarsdóttir og Halldór Gunnarsson
5. Lamb nr. 325 frá Skerðingsstöðum í Hvammssveit.
F. 10-298 Smyrill – M. 07-119
Eig. Jón Egill Jóhannsson og Bjargey Sigurðardóttir
Besti lambhrútur sýningarinnar var dæmdur lamb nr. 393 frá Geirmundarstöðum.

Opna hrútamótið

Úrslit frá hrútamótinu í innanhússknattspyrnu hafa ekki borist.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei