Heilsugæslan – sérfræðingar

DalabyggðFréttir

Háls-, nef- og eyrnalæknir verður miðvikudaginn 28. desember, augnlæknir 12. janúar og ljósmóðir 25. janúar. Tímapantanir eru í síma 432 1450.
Háls-, nef og eyrnalæknir
Þórir Bergmundsson, háls-, nef og eyrnalæknir verður með móttöku miðvikudaginn 28. desember 2016.
Augnlæknir
Guðrún J. Guðmundsdóttir augnlæknir verður með móttöku fimmtudaginn 12. janúar 2017.
Krabbameinsskoðun
Helga Hreiðarsdóttir ljósmóðir verður með móttöku vegna leghálssýnatöku miðvikudaginn 25. janúar 2017.
Konum sem hafa fengið bréf frá Leitarstöðinni er boðið að panta tíma.
Tímapantanir eru í síma 432 1450.

Heilsugæslustöðin í Búðardal

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei