Heilsugæslan yfir jól og áramót

DalabyggðFréttir

Yfir jól og áramót verður opið á Heilsugæslustöðinni í Búðardal aðfangadag 24. desember kl. 9-12, fimmtudaginn 27. og föstudaginn 28. desember kl. 9 – 12 og kl. 13 – 16, gamlársdag 31. desember 9 – 12 og 2. janúar kl. 9 – 12 og kl. 13 – 16.
Á Reykhólum verður hjúkrunarfræðingur 27. desember kl. 13 – 16 og læknir 2. janúar kl. 10 – 16.
Síminn í Búðardal er 432 1450 og á Reykhólum 432 1460.

Heilsugæslustöðin í Búðardal

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei