Heim í Búðardal 2024 – Dagskrá

DalabyggðFréttir

Bæjarhátíðin Heim í Búðardal verður haldin 5. – 7. júlí 2024  🎉
Dagskráin er uppfull af skemmtun fyrir alla aldurshópa – sjá dagskránna hér fyrir neðan (með fyrirvara um að fleira á eftir að bætast við)

SKREYTINGAR verða eins og síðustu ár, þ.e.:
Grænn 💚 og/eða appelsínugulur 🧡 sunnan megin í þorpinu.
Rauður ❤️ og/eða blár 💙 norðan megin í þorpinu.
Gulur 💛 og/eða fjólublár 💜 í dreifbýlinu!

————————————————–

🌻 DAGSKRÁ 🌻

FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ:

 

22:00 – Pub quiz og trúbador á Vínlandssetrinu

 

FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ:

 

10:00 – 17:00 – Eldhátíð að Eiríksstöðum (Past in flames)

13:00 – 16:00 – Listasmiðja í Dalíu, Miðbraut 15

13:00 – 17:00 – Frumkvöðlar fortíðarinnar – örsýning í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar, Miðbraut 11

16:00 – 18:00 – Grillaðar pylsur hjá KM þjónustunni og Kata, Vesturbraut 2

18:00 – Bátakeppni við Búðardalshöfn

20:00 – Tónleikar í Dalíu, Miðbraut 15

 

LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ:

 

10:00 – 17:00 – Eldhátíð að Eiríksstöðum (Past in flames)

10:00 – 13:00 – Listasmiðja í Dalíu, Miðbraut 15

11:00 – Sápubolti á íþróttavellinum í dalnum (fyrir neðan Dalbraut)

13:00 – 15:00 – 60 ára afmæli MS Búðardal, Brekkuhvammi 15

13:00 – 17:00 – Frumkvöðlar fortíðarinnar – örsýning í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar, Miðbraut 11

13:00 – 17:00 – Markaður í Dalabúð

14:00 – Bestu lög barnanna í Dalabúð

15:00 – 17:00 – Blaðrarinn í Dalabúð

18:00 – Íslenskar heimsbókmenntir miðalda í Dalabúð

20:00 – Madame TouRette uppistand í Dalíu, Miðbraut 15

 

SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ:

 

10:00 – 17:00 – Eldhátíð að Eiríksstöðum (Past in flames)

12:00 – 17:00 – Prjónakaffi á Stóra Múla, Saurbæ

13:00 – Hreinn Friðfinnsson – Heimkoma, í Árbliki

13:00 – Bókakynning í Dalabúð – Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir

14:00 – BMX Bros á planinu við Dalabúð – sýning og námskeið

14:00 – Fjörumó á Fellsströnd, félagsheimilið Staðarfell

 

Nánari upplýsingar má nálgast hér: BÆJARHÁTÍР

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei