Heimilisfriður – Heimsfriður

DalabyggðFréttir

Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.
Þann 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi og 10. desember er hinn alþjóðlegi mannréttindardagur. Í tilefni af því eru bækur sem fjalla um efnið til sýnis á Héraðsbókasafni Dalasýslu.
Héraðsbókasafn Dalasýslu er opið á þriðjudögum 15-19 og á fimmtudögum kl. 13-16.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei