Heimsóknavinanámskeið 4. nóvember

DalabyggðFréttir

Heimsóknavinanámskeið í Rauða kross húsinu miðvikudaginn 4. nóvember 2009 kl. 18:00

Hefur þú tíma aflögu ?
Búðardalsdeild RkÍ óskar eftir sjálfboðaliðum til að gerast heimsóknavinir. Hlutverk heimsóknavina er að veita félagsskap, rjúfa einsemd og félagslega einangrun fólks með heimsóknum á einkaheimili og stofnanir. Undirbúningsnámskeið verður haldið í húsnæði deildarinnar að Vesturbraut 12 í Búðardal, miðvikudaginn 4. nóvember kl. 18. Upplýsingar og skráning á námskeiðin er í síma 434-1639 eða 844-5858 eða með tölvupósti í oskaringi@simnet.is .

Sjá vefslóð: http://redcross.is/page/budardalsdeild
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei