Hestaþing Glaðs 18.-19. júní

DalabyggðFréttir

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 18. – 19. júní næstkomandi. Mótið er opið öllum félögum í hestamannafélögum.
Forkeppnir hefjast kl. 10 á laugardaginn og kl. 20 verða ræktunarbússýningar, kappreiðar og úrslit í tölti. Á sunnudaginn hefjast úrslit kl. 13.
Nánari upplýsingar á heimasíðu Glaðs.

Hestamannafélagið Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei