Hittingur í Rauðakrosshúsinu

DalabyggðFréttir

Næsti hittingur kvenna verður miðvikudaginn 20. september í húsi Rauða krossins klukkan 20.
Hugmyndin er að konur hittist, kjafti og kynnist. Þessi hittingur er ætlaður öllum konum, 18 ára og eldri. Börn og karlar eru ekki leyfð, nema undanþága er gefin fyrir börn upp að tveggja ára ef þarf.
Kaffi verður í boði en endilega takið með ykkur nasl ef vill, handavinnu ef vill, en aðallega ykkur sjálfar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei