Hugmynda- og ábendingavefur vegna endurskoðunar aðalskipulags Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Hér að neðan má nálgast vefsíðu þar sem hægt er að koma á framfæri ábendingum og hugmyndum vegna endurskoðunar aðalskipulagsins.

Við hvetjum íbúa Dalabyggðar til að koma á framfæri efni sem hægt er að nota við skipulagsvinnuna á meðan enn er tími til.

Hugmynda- og ábendingavefur.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei