Íbúafundur

DalabyggðFréttir

Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð þriðjudaginn 12. apríl og hefst kl. 20.

Dagskrá

1. Ársreikningur Dalabyggðar fyrir árið 2015
2. Fjárhags- og framkvæmdaáætlun 2016
Umræður og fyrirspurnir
3. Kaffihlé
4. Endurvinnslukortið: Flokkun – ekkert mál!
5. Sögualdarsýning í Leifsbúð
Kjartan Ragnarsson kynnir hugmyndir sínar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei