Íbúafundur

DalabyggðFréttir

Þriðjudaginn 6. nóvember næstkomandi verður haldinn íbúafundur í Dalabúð og hefst hann kl. 20.

Á dagskrá fundarins er eitt mál, Laugar í Sælingsdal, staða og framtíð. Umræður og fyrirspurnir.

Fundarstjóri verður Páll S. Brynjarsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til að mæta.

Sveitarstjórn Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei