Íbúafundur verður haldinn í Dalabúð miðvikudaginn 31. janúar kl. 20.
Dagskrá
- Fjárhagsáætlun 2018-2021
- Ljósleiðaraverkefni
- Lýsing að tillögu að breytingu á aðalskipulagi
- Vindorkugarður í landi Hróðnýjarstaða
- Kaffihlé
- Fyrirspurnir og umræður
Íbúar Dalabyggðar eru hvattir til að mæta.
Sveitarstjórn Dalabyggðar