Íbúð til leigu

DalabyggðFréttir

Íbúðin að Sunnubraut 1a í Búðardal er laus til leigu. Íbúðin er 4 herberja um 102,5 m2.
Umsóknareyðublað og reglur um úthlutun leiguíbúða eru á vef Dalabyggðar.
Umsóknarfrestur er til 5. mars nk.
Sveitarstjóri Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei