Íbúðarhúsnæði til leigu

DalabyggðFréttir

Til leigu eru einbýlishús á Laugum, Laugavellir 150 m2 og Laugaland 111 m2.

Húsin geta verið tilbúinn til útleigu með fjögurra til sex vikna fyrirvara.

Þau geta verið leigð til eins árs og er leiga skv. gjaldskrá Dalabyggðar.

Áhugasamir sendi póst á netfangið dalir@dalir.is fyrir 22. júní.

Aðilar sem eiga lögheimili í Dalabyggð njóta forgangs og ræður hlutkesti.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei