Inflúensubólusetning

DalabyggðFréttir

Bóluefni gegn árlegri inflúensu er komið og bólusetning er hafin á heilsugæslustöðvunum í Búðardal og á Reykhólum.
Jafnframt vilja starfsmenn HVE í Búðardal og á Reykhólum minna á bólusetningu gegn lungnabólgubakteríu sem ráðlögð er áhættuhópum á ákveðnu árabili.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei