Íslandsmeistaramótið í rúningi

DalabyggðFréttir

Áttunda Íslandsmeistaramótið í rúningi verður haldið á haustfagnaði FSD laugardaginn 22. október í reiðhöllinni í Búðardal.
Keppendur verða Arnar Freyr Þorbjörnsson, Guðmundur Þór Guðmundsson, Hafliði Sævarsson, Jón Atli Jónsson, Stefán Bragi Birgisson, Steinar Haukur Kristbjörnsson og Þórður Gíslason.
Tvær umferðir eru og er betri umferðin látin gilda. Þrír bestu keppa síðan til úrslita.
Úrslit og verðlaunaafhending verða að lokinni keppni.
Íslandsmeistarar í rúningi

2016 ?????????????????????
2015 Hafliði Sævarsson
2014 Hafliði Sævarsson

2013

Reynir Þór Jónsson

2012

Jóhann Hólm Ríkarðsson

2011

Hafliði Sævarsson

2010

Julio Cesar Gutierrez

2009

Julio Cesar Gutierrez

2008

Julio Cesar Gutierrez

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei