Íslandsmeistaramótið í rúningi 2018

DalabyggðFréttir

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu stendur fyrir Íslandsmeistarmótinu í rúningi laugardaginn 27. október kl. 14 í reiðhöllinni, Búðardal.

Skráningar þurfa að berast í síðasta lagi fimmtudaginn 25. október til Fjólu í síma 695 6576 eða á netfangið kringla@simnet.is.

Rúningsmenn af báðum kynjum og alls staðar af landinu eru hvattir til að mæta og taka þátt í keppninni. Vegleg verðlaun í boði og virðuleg nafnbót.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei