Jólaball Lions

DalabyggðFréttir

Sunnudaginn 29. desember verður hið árlega jólaball Lionsklúbbs Búðardals haldið í Dalabúð og hefst kl. 15.
Boðið verður uppá heitt súkkulaði með rjóma en eins og venjulega er fólk beðið um að koma með smákökur eða eitthvað annað gott til að hafa með.
Jólasveinar mæta á svæðið og aldrei er að vita hvað þeir hafa í pokanum sínum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei