Jólabókaflóðið byrjað á Héraðsbókasafni Dalasýslu

DalabyggðFréttir

Já jólabókaflóðið er hafið og við hvetjum ykkur til að stökkva á það.

Dúnstúlkan í þokunni eftir Bjarna Bjarnason, Hvítalogn eftir Ragnar Jónasson, Lára fer á jólaball eftir Birgittu Haukdal, Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni eftir Jenny Colgan, Návaldið eftir Ólaf Gunnar Guðlaugsson, Náttúrulögmálin eftir Eirík Örn Norðdahl og margt fleira!

Héraðsbókasafn Dalasýslu er til húsa að Miðbraut 11 (1. hæð Stjórnsýsluhúsins) í Búðardal. 

Opnunartími:

Þriðjudagar kl. 12:30 – 17:30
Fimmtudagar kl. 12:30 – 17:30

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei