Jörfagleði – jóganámskeið

DalabyggðFréttir

Þórdís Edda Guðjónsdóttir (Edda) jógakennari ætlar að kenna 2 jógatíma í Auðarskóla í Búðardal, laugardaginn 27. apríl, kl. 11 og 14.
Tímarnir eru hugsaðir fyrir byrjendur, en að sjálfsögðu eru allir velkomnir. Tíminn er 60 mínútur og er góð slökun í lokin.
Hægt er að fá lánaðar dýnur og gott er að hafa með sér teppi, púða og vatnsflösku.
Tíminn kostar 1.200 kr. Skráning fer fram hjá Eddu í síma 863 1777 eða á netfanginu edduyoga@gmail.com.

Edduyoga fb

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei