|
Óskað er eftir sumarstarfsfólki á Silfurtún sumarið 2013. Um er að ræða afleysingarstörf í sumar og fram á haust.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SDS og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar veitir Eyþór J Gíslason rekstrarstjóri í síma 898 1251.
Umsóknir sendist á netfangið; silfurtun@dalir.is