Jörfagleði – Þorrakórinn

DalabyggðFréttir

Þorrakórinn undir stjórn Halldórs Þórðarsonar heldur söngskemmtun í félagsheimilinu að Staðarfelli miðvikudaginn 24. apríl kl. 20:30.
Gestir kórsins verða Snorri Hjálmarsson Syðstu-Fossum, Viðar Guðmundsson Miðhúsum og systurnar Barbara Ósk og Íris Björg Guðbjartsdætur frá Kvennahóli.
Aðgangseyrir er 1.500 kr. og frítt fyrir 16 ára og yngri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei