Sveitarstjórn Dalabyggðar – 100 fundur

DalabyggðFréttir

100. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 16. apríl 2013 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1.Alþingiskosningar 27.04.2013 – Kjörskrárstofn
2.UDN – Húsnæðismál
3.Laugar í Sælingsdal
Fundargerðir til staðfestingar
4. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 42
4.1. Tjaldanes
5.Fræðslunefnd Dalabyggðar – 53
5.1. Íþrótta- og tómstundastefna Dalabyggðar
6.Byggðarráð Dalabyggðar – 121
6.1. Garðyrkjufélag Íslands – Samstarfssamningur um gróðurrækt og önnur
umhverfismál
6.2. Silfurtún – Starfsmannamál o.fl.
Fundargerðir til kynningar
7.Menningarráð Vesturlands – Fundargerð 75
Mál til kynningar

8. Samningur um sóknaráætlun 2013
9. Tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga
10. Sorpurðun Vesturlands – Aðalfundarboð
11. Menningarráð Vesturlands – Aðalfundarboð
12. Veiðifélag Laxdæla – Aðalfundarboð
13. Veiðifélag Laxár i Hvammssveit – Aðalfundarboð
14. Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni „Ungt fólk og lýðræði“
Fyrir fundinn kemur einnig fundargerð 122. fundar byggðarráðs sem haldinn
verður fyrr sama dag. Þar verður m.a. fjallað um ársreikning 2012 og viðauka
við fjárhagsáætlun 2013.

12.04.2013
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei