Kaupfélag Borgfirðinga

DalabyggðFréttir

Dalamenn eru velkomnir í Kaupfélag Borgfirðinga. Félagssvæði þess nær yfir allt Vesturland, frá Hvalfjarðarbotni að Kjálkafirði.
Hægt er að sækja um inngöngu á vef KB á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Félagsaðild kostar nú 1.000 kr.
Félagsmenn fá afsláttarkort sem gildir í allar verslanir Samkaupa hvar sem er á landinu. Afsláttur er 2% og auk þess sérstök tímabundin tilboð öðru hverju fyrir félagsmenn. Kaupfélag Borgfirðinga á 13% hlut í Samkaupum.

Kaupfélag Borgfirðinga

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei